Ninna Pálmadóttir er nýflutt til Íslands eftir mastersnám í kvikmyndagerð í New York. Ninna sagði mér frá náminu, hvernig henni tókst að pitcha raddlaus, fundi með Spike Lee og hvernig áhuginn á kvikmyndagerð kviknaði á unglingsárunum norður á Akureyri. 

http://www.ninnapalma.com/

Tónlist: "Soft" eftir Ingvar Örn Arngeirsson.

https://soundcloud.com/ingvar_orn

https://soundcloud.com/heimskautarefur

Share
Podbean App

Play this podcast on Podbean App