Hlaðvarp um kvikmyndagerð . . 180⁰ Reglan er spjallþáttur í umsjón Freyju Kristinsdóttur. Í þættinum ræðir Freyja við fólk sem starfar á ólíkum vettvangi í kvikmyndageiranum á Íslandi, fær innsýn í feril viðmælenda og þeirra sýn á bransann hér á landi. Viðmælendur eru úr öllum áttum, en reglan er sú að hafa jafnt kynjahlutfall viðmælenda í þættinum.
Episodes
Wednesday Apr 08, 2020
#19 Ottó Geir Borg - handritshöfundur
Wednesday Apr 08, 2020
Wednesday Apr 08, 2020
"Maður er að reyna að skrifa ekki næstu Covid-19 mynd, maður heldur sig frá því...reynir frekar að einbeita sér að einhverju skemmtilegra sem kannski hressir fólk" sagði Ottó Geir Borg, aðspurður hvaða áhrif faraldurinn hafi á störf handritshöfundar. Ottó Geir hefur unnið við handritsskrif, ráðgjöf og kennslu í um 20 ár. Það tók 7 ár að koma fyrsta handritinu á hvíta tjaldið, en myndin sló í gegn og Ottó hefur ekki stoppað síðan.
Tónlist: Magni Freyr Þórisson (magniice@gmail.com)
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.