Hlaðvarp um kvikmyndagerð . . 180⁰ Reglan er spjallþáttur í umsjón Freyju Kristinsdóttur. Í þættinum ræðir Freyja við fólk sem starfar á ólíkum vettvangi í kvikmyndageiranum á Íslandi, fær innsýn í feril viðmælenda og þeirra sýn á bransann hér á landi. Viðmælendur eru úr öllum áttum, en reglan er sú að hafa jafnt kynjahlutfall viðmælenda í þættinum.
Episodes
Wednesday Mar 11, 2020
#17 Birta Rán Björgvinsdóttir - tökumaður
Wednesday Mar 11, 2020
Wednesday Mar 11, 2020
Birta Rán Björgvinsdóttir skaut á dögunum tónlistarmyndband sem hefur fengið 2 milljónir áhorfa á einungis 3 vikum. Birta hefur skotið fjöldan allan af tónlistarmyndböndum, en auk þess hefur hún séð um kvikmyndatökuna í ýmsum stuttmyndum og auglýsingum. Svo má ekki gleyma ljósmyndunum, en Birta sérhæfir sig í afar listrænum sjálfsmyndum.
instagram.com/birtarnb
www.youtube.com/user/birtarnb
www.andvarinn.com
Tónlist: Think about things eftir Daða Frey Pétursson, söngur - Fríða María Ásbergsdóttir
Comments (1)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
Skemmtilegt!
Tuesday Apr 14, 2020
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.