Hlaðvarp um kvikmyndagerð . . 180⁰ Reglan er spjallþáttur í umsjón Freyju Kristinsdóttur. Í þættinum ræðir Freyja við fólk sem starfar á ólíkum vettvangi í kvikmyndageiranum á Íslandi, fær innsýn í feril viðmælenda og þeirra sýn á bransann hér á landi. Viðmælendur eru úr öllum áttum, en reglan er sú að hafa jafnt kynjahlutfall viðmælenda í þættinum.
Episodes
Thursday Mar 05, 2020
#16 Ásgrímur Sverrisson - leikstjóri
Thursday Mar 05, 2020
Thursday Mar 05, 2020
Ásgrímur Sverrisson hefur gert kvikmyndir og fjallað um kvikmyndir í hvers kyns miðlum um áratugaskeið. Ásgrímur er ritstjóri klapptre.is og hefur alla tíð haft mikinn áhuga á uppbyggingu kvikmyndabransans hér á landi og hvað megi bæta í þeim efnum. Hann er einn stofnenda Edduverðlaunanna og Bíó Paradís og svo er hann líklega einn helsti sérfræðingur okkar í sögu íslenskrar kvikmyndagerðar.
Tónlist: "A destination" eftir Arngerði Árnadóttur
arngerdur.maria@gmail.com
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.