Hlaðvarp um kvikmyndagerð . . 180⁰ Reglan er spjallþáttur í umsjón Freyju Kristinsdóttur. Í þættinum ræðir Freyja við fólk sem starfar á ólíkum vettvangi í kvikmyndageiranum á Íslandi, fær innsýn í feril viðmælenda og þeirra sýn á bransann hér á landi. Viðmælendur eru úr öllum áttum, en reglan er sú að hafa jafnt kynjahlutfall viðmælenda í þættinum.
Episodes
Saturday Jan 04, 2020
#13 Jón Kristján Kristinsson - motion designer
Saturday Jan 04, 2020
Saturday Jan 04, 2020
Fyrsti þáttur á nýju ári var tekinn upp á því gamla, í mörg þúsund kílómetra fjarlægð frá skerinu okkar í norðri. Gestur þáttarins er Jón Kristján Kristinsson, motion designer hjá Frame by frame í Kaupmannahöfn. Æskudraumar Jóns snérust um að teikna fyrir Disney, en þó Disney-draumurinn hafi ekki ræst er hann alveg á réttri hillu sem hreyfimyndahönnuður hjá Frame by frame, enda sameinar það áhugamálin teiknilist og tölvur.
Jón Kristján á Instagram: https://www.instagram.com/bigjko/
"A blue day" - stuttmynd frá 2007 eftir Jón Kristján (tæp 300 þús views)
Tónlist: Jana María Guðmundsdóttir
Flora: https://open.spotify.com/album/2N6qNsTKiTPt7LhU5zAmpn
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.