Hlaðvarp um kvikmyndagerð . . 180⁰ Reglan er spjallþáttur í umsjón Freyju Kristinsdóttur. Í þættinum ræðir Freyja við fólk sem starfar á ólíkum vettvangi í kvikmyndageiranum á Íslandi, fær innsýn í feril viðmælenda og þeirra sýn á bransann hér á landi. Viðmælendur eru úr öllum áttum, en reglan er sú að hafa jafnt kynjahlutfall viðmælenda í þættinum.
Episodes
Monday Dec 30, 2019
Monday Dec 30, 2019
Ragnheiður Erlingsdóttir og Anton Smári Gunnarsson búa í London og hafa starfað þar við kvikmyndagerð í um nokkurra ára skeið. Þau búa saman en vinna ekki saman, engu að síður hafa þau stuðning að hvort öðru þar sem þau vinna í sama bransa, og elska að deila saman ástríðunni fyrir kvikmyndagerð, Ragnheiður sem framleiðandi og Anton sem kvikmyndatökumaður.
www.antonsmari.com
Tónlist: Magni Freyr Þórisson (magniice@gmail.com)
Comments (1)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
Skemmtilegt spjall og fróđlegt fyrir mig.
Monday Jan 06, 2020
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.