Hlaðvarp um kvikmyndagerð . . 180⁰ Reglan er spjallþáttur í umsjón Freyju Kristinsdóttur. Í þættinum ræðir Freyja við fólk sem starfar á ólíkum vettvangi í kvikmyndageiranum á Íslandi, fær innsýn í feril viðmælenda og þeirra sýn á bransann hér á landi. Viðmælendur eru úr öllum áttum, en reglan er sú að hafa jafnt kynjahlutfall viðmælenda í þættinum.
Episodes
Thursday Sep 26, 2019
#05 Hrund Atladóttir - animator og tökukona
Thursday Sep 26, 2019
Thursday Sep 26, 2019
Hrund Atladóttir, animator, myndlistakona og kvikmyndatökukona, var fyrsta íslenska konan til að skjóta bíómynd í fullri lengd. Við spjölluðum um ferilinn, animation, dróna, kvikmyndina "Taka 5", konur í camerudeild og margt fleira í þessu skemmtilega viðtali.
Tónlist: "Með hjartað úti" eftir Ingvar Örn Arngeirsson.
Comments (1)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
Frábært viđtal!
Sunday Sep 29, 2019
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.