Hlaðvarp um kvikmyndagerð . . 180⁰ Reglan er spjallþáttur í umsjón Freyju Kristinsdóttur. Í þættinum ræðir Freyja við fólk sem starfar á ólíkum vettvangi í kvikmyndageiranum á Íslandi, fær innsýn í feril viðmælenda og þeirra sýn á bransann hér á landi. Viðmælendur eru úr öllum áttum, en reglan er sú að hafa jafnt kynjahlutfall viðmælenda í þættinum.
Episodes
Monday Sep 23, 2019
#04 Börkur Gunnarsson - RIFF
Monday Sep 23, 2019
Monday Sep 23, 2019
Reykjavík International Film Festival 2019, hefst 26.september og lýkur 6.október. Á dagskránni í ár eru 147 kvikmyndir og fjöldinn allur af viðburðum, svo sem meistaraspjöll og fleira. Börkur Gunnarsson fjölmiðlafulltrúi RIFF settist niður með mér í spjall um hátíðina.
Tónlist: "Floating Platforms" eftir Breka Mánason
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.