Hlaðvarp um kvikmyndagerð . . 180⁰ Reglan er spjallþáttur í umsjón Freyju Kristinsdóttur. Í þættinum ræðir Freyja við fólk sem starfar á ólíkum vettvangi í kvikmyndageiranum á Íslandi, fær innsýn í feril viðmælenda og þeirra sýn á bransann hér á landi. Viðmælendur eru úr öllum áttum, en reglan er sú að hafa jafnt kynjahlutfall viðmælenda í þættinum.
Episodes
Sunday Sep 22, 2019
#03 Gunnþóra Halldórsdóttir - Kvikmyndasafn Íslands
Sunday Sep 22, 2019
Sunday Sep 22, 2019
Bílstjóri sem bjargaði tveggja tommu filmum frá haugunum...aðgengi að íslenskum myndum á internetinu...og 15 manna bíósalur... Þetta og margt fleira kom fram í spjalli mínu við Gunnþóru Halldórsdóttur, verkefnastjóra Kvikmyndasafns Íslands.
Kvikmyndasafn Íslands: https://kvikmyndasafn.is/
Tónlist: "Frosnir" eftir Elvar Smára Júlíusson
es.juliusson@gmail.com
Comments (1)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
Mjög fróđlegt og skemmtilegt!
Tuesday Sep 24, 2019
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.